0%
Loading ...

Fréttir

Fréttayfirlit

Stundatafla vetrarstarfs Gigtarfélagsins

 MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurVika 1Liðagigtarhópur Kl: 13:00-14:30Spjallhópur Kl: 13:00-14:30 Vika 2 Þvagsýrugigt Kl: 13:00-14:30Vefjagigtarhópur Kl: 13:00-14:30Vika 3 Foreldrar með gigt Kl: 13:00-14:30Slitgigtarhópur Kl: 13-15:00Vika 4 Leshringur  Handavinnuhópur Kl: 13:00-14:30 Liðagigtarhópur: Fundir fyrir fólk með liðagigt eða...

Sumarganga Gigtarfélags Íslands

Sumargangan verður laugardaginn 14. júní kl 13:00. Við ætlum að hittast fyrir utan Árbæjarlaugina og síðan mun Styrmir sjúkraþjálfari GÍ leiða hópinn um efri hluta Elliðaárdals.Þetta verður róleg ganga...

Jóga í Tilverunni heilsusetri

Tilveran fer af stað með jóganámskeið fyrir eldriborgara 60 + í Tilverunni 2. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur og það er hún Kristjana Steingrímsdóttir jógakennari sem ætlar...

Kynnig á Gigtarfélagi Íslands hjá Alvotech

Gigtarfélag Íslands var með kynningu á félaginu í Alvotech í vikunni. Hrönn Stefánsdóttir formaður Gigtarfélagsins og Katrín Þórarinsdóttir yfirlæknir á Gigtardeildinni voru með fyrirlestra fyrir starfsmenn Alvotech. Stefán Magnússon...

Iðjuþjálfun í haust

Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri og Svava Arnarsdóttir á skrifstofu félagsins. Næsta haust mun Gigtarfélagið bjóða upp á iðjuþjálfun. Tilgangur iðjuþjálfunar Gigtarfélagsins er að hjálpa fólki að viðhalda og bæta hreyfifærni...

Úlfar sem forðast sól!

Jóna Guðbjörg Árnadóttir Í dag er sumarið komið, allavega samkvæmt dagatali, sólin fer stöðugt hækkandi og sólarstundum fjölga eða þegar veðurguðirnir leyfa. Almenn þekking er að sólin hefur áhrif...

Gigtar­maí 2025

Hrönn Stefánsdóttir Stuðlum að for­vörnum, fræðslu og vitundar­vakningu Í maímánuði leggur Gigtarfélag Íslands áherslu á að varpa ljósi á einn algengasta langvinna heilsufarsvanda okkar tíma – gigt. Gigtarmaí er...

Sumarhappdrætti

Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins hefst á morgun miðvikudaginn 7 maí. Hægt er að kaupa miða á netinu bæði á heimasíðu Gigtarfélagsins og inn á TIX Glæsilegir vinningar frá Advania, Hótel Húsafell,...