Alþjóðlegi gigtardagurinn og viðburðir á næstunni
Alþjóðlegi gigtardagurinn Smelltu HÉR til að skoða á Facebook Komið í heimsókn til okkar í Brekkuhús 1, hittið á okkur og fögnum deginum. Við kynnum bókina "María og leyndarmál...
Alþjóðlegi gigtardagurinn Smelltu HÉR til að skoða á Facebook Komið í heimsókn til okkar í Brekkuhús 1, hittið á okkur og fögnum deginum. Við kynnum bókina "María og leyndarmál...
Fjögur ný námskeið eru nú að fara í gang. Um er að ræða Handafimina, haustnámskeið sem hefur verið vel sótt af félögum Gigtarfélagsins. Svava Arnardóttir býður upp á tvö...
Frá og með 1. ágúst mun Gigtarfélagið bjóða upp á iðjuþjálfun í húsnæði félagsins. Tilgangur iðjuþjálfunar Gigtarfélagsins er að hjálpa fólki að viðhalda og bæta hreyfifærni og auka þannig...
MánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurVika 1Liðagigtarhópur Kl: 13:00-14:30Spjallhópur Kl: 13:00-14:30 Vika 2 Þvagsýrugigt Kl: 13:00-14:30Vefjagigtarhópur Kl: 13:00-14:30Vika 3 Foreldrar með gigt Kl: 13:00-14:30Slitgigtarhópur Kl: 13-15:00Vika 4 Leshringur Handavinnuhópur Kl: 13:00-14:30 Liðagigtarhópur: Fundir fyrir fólk með liðagigt eða...
Hér má sjá vinningaskrá í Happdrætti Gigtarfélags Íslands. Nálgast má vinninga með því að hafa samband á gigt@gigt.is eða hringja á skrifstofu félagsins í síma 530 3600
Sumargangan verður laugardaginn 14. júní kl 13:00. Við ætlum að hittast fyrir utan Árbæjarlaugina og síðan mun Styrmir sjúkraþjálfari GÍ leiða hópinn um efri hluta Elliðaárdals.Þetta verður róleg ganga...
Hrönn Stefánsdóttir skrifar Í maí hefur Gigtarfélagið verið með vitundarvakningarmánuð til að vekja athygli á gigt og gigtarsjúkdómum og þeim víðtæku áhrifum sem hún hefur á sjúklinginn og þá...
Tilveran fer af stað með jóganámskeið fyrir eldriborgara 60 + í Tilverunni 2. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjórar vikur og það er hún Kristjana Steingrímsdóttir jógakennari sem ætlar...
Gigtarfélag Íslands var með kynningu á félaginu í Alvotech í vikunni. Hrönn Stefánsdóttir formaður Gigtarfélagsins og Katrín Þórarinsdóttir yfirlæknir á Gigtardeildinni voru með fyrirlestra fyrir starfsmenn Alvotech. Stefán Magnússon...
Aðalfundur Gigtarfélags Íslands var haldinn þann 14. maí síðastliðinn. Farið var yfir ársreikninga félagsins sem komu mjög vel út. Vegna breytinga á lögum sem gerð var í fyrra var...
Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri og Svava Arnarsdóttir á skrifstofu félagsins. Næsta haust mun Gigtarfélagið bjóða upp á iðjuþjálfun. Tilgangur iðjuþjálfunar Gigtarfélagsins er að hjálpa fólki að viðhalda og bæta hreyfifærni...
Jóna Guðbjörg Árnadóttir Í dag er sumarið komið, allavega samkvæmt dagatali, sólin fer stöðugt hækkandi og sólarstundum fjölga eða þegar veðurguðirnir leyfa. Almenn þekking er að sólin hefur áhrif...
Hrönn Stefánsdóttir Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Í maímánuði leggur Gigtarfélag Íslands áherslu á að varpa ljósi á einn algengasta langvinna heilsufarsvanda okkar tíma – gigt. Gigtarmaí er...
Sumarhappdrætti Gigtarfélagsins hefst á morgun miðvikudaginn 7 maí. Hægt er að kaupa miða á netinu bæði á heimasíðu Gigtarfélagsins og inn á TIX Glæsilegir vinningar frá Advania, Hótel Húsafell,...